Áramótaskaup 1997

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Áramótaskaupið 1997)

Áramótaskaupið 1997 er áramótaskaup sem sýnt var árið 1997 og var sýnt á RÚV.

Leikstjóri var Viðar Víkingsson. Handritshöfundar voru Viðar Víkingsson, Friðrik Erlingsson, Hlín Agnarsdóttir, Gunnar Hansson, Hjálmar Hjálmarsson, Þórarinn Eldjárn, Halldóra Geirharðsdóttir, Inga María Valdimarsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Leikarar voru Aldís Baldvinsdóttir, Atli Rafn Sigurðsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Gunnar Hansson, Halldóra Geirharðsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Inga María Valdimarsdóttir, Jóhann Sigurðsson, Júlíus Brjánsson, Kjartan Guðjónsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Pálmi Gestsson, Róbert Arnfinnsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Steinn Ármann Magnússon, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Sýningartími 58 mínútur.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.