Álfhólsskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Álfhólsskóli er grunnskóli í Kópavogi sem varð til við sameiningu Hjallaskóla og Digranesskóla. Sameiningin varð um sumarið 2010. Yngri nemendurnir eru staðsettir í fyrrum Digranesskóla og eldri nemendur í fyrrum Hjallaskóla.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]