Álagafjötrar (Ísfólkið)
Útlit
Álagafjötrar er fyrsta bókin í bókaseríunni Sagan um Ísfólkið eftir norka skáldsagnnahöfundinn Margit Sandemo, bókin kom út árið 1982.
Söguþráður
[breyta | breyta frumkóða]Plágan mikla herjar á í Þrándheimi þar sem við fáum að kynnast tveimur kvensöguhetjum sem verða þýðingarmiklar persónur fyrir Ísfólkið: þær Silja Arngrímsdóttir og Charlotte Maiden. Silja er sautján ára gömul og hefur misst alla ættingja sína í plágunni.