Áhugavarpið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Áhugavarpið er hlaðvarpsþáttur sem hóf göngu sína á Alvarpinu í mars 2014. Hann er í umsjón Ragnars Hanssonar og kom út vikulega til að byrja með en hefur síðan komið út óreglulega. Í hverjum þætti ræðir Ragnar við einn viðmælanda um það sem vekur áhuga hans. Áhugavarpið var einn af fyrstu þáttunum sem fór í gang á Alvarpinu.