Áhöfnin á Halastjörnunni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Áhöfnin á Halastjörnunni var íslensk hljómsveit, stofnuð af Gylfa Ægissyni árið 1980. Meðal meðlima hennar voru Engilbert Jensen, Viðar Jónsson, María Helena Haraldsdóttir, Rúnar Júlíusson[1], Hemmi Gunn og Ari Jónsson. Meðal þekktustu laga hennar voru Stolt sigli fleyið mitt og Ég hvísla yfir hafið.[2] Fyrsta platan hljómsveitarinnar var Meira salt en hún varð söluhæsta poppplatan árið 1980.[3]

Plötur[breyta | breyta frumkóða]

  • Meira salt (1980)
  • Eins og skot (1981)
  • Úr kuldanum (1982)
  • Ég kveðju Sendi-herra (1983)

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Sjómannalög á fyrstu hljómplötu sumarsins". Morgunblaðið. 27 Apríl 1980. Skoðað 3 Júní 2018.
  2. „Áhöfnin á Halastjörnunni snýr aftur eftir 25 ára hlé". Vísir.is. 29 Ágúst 2009. Skoðað 3 Júní 2018.
  3. „Fiskaö á gömlu miðunum". Dagblaðið. 3 Júní 1981. Skoðað 3 Júní 2018.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]