Fara í innihald

Á plánetunni jörð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Á plánetunni jörð er plata með íslensku hljómsveitinni Nýdönsk. Platan er 10. breiðskífa Nýdanskrar og inniheldur 9 lög. Platan kom út árið 2017.[1]

  1. Stundum
  2. Á plánetunni jörð
  3. Hversdagsprins
  4. Félagslíf plantna
  5. Alþjóðleg ást
  6. Tónaflóð
  7. Dans mannsandans
  8. Stöðuvatn sannleikans
  9. Tímamót

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Þrjátíu ár og tugir platna“. Fréttablaðið. 13. september 2017. bls. 16. Sótt 29. mars 2025 – gegnum Tímarit.is.