Á hverfanda hveli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Á hverfanda hveli (Gone with the Wind) er bandarísk kvikmynd sem er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Margaret Mitchell. Hún var frumsýnd 15. desember 1939 í Atlanta.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.