Notandi:MagnúsSveinnHelgason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Notandi:MagnúsSveinnHelgason/Haus

Notandaupplýsingar

Málkassi
en-5 This user has professional knowledge of English.
fi-4 Tämä käyttäjä osaa suomea melkein äidinkielen tavoin.
da-3 Denne bruger har et avanceret kendskab til dansk.
sv-3 Den här användaren har avancerade kunskaper i svenska.
Notendur eftir tungumáli

Magnús Sveinn Helgason (f. 1974) er íslenskur sagnfræðingur sem hefur sérhæft sig í hagsögu. Magnús hefur starfað sem blaðamaður, þáttagerðarmaður í útvarpi og stundakennari í sagnfræði og hagfræði á háskólastigi, bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum með doktorsnámi. Á háskólastigi hefur Magnús kennt námskeið í Sögu Þýskalands eftir siðaskipti, sögu Evrópu eftir siðaskipti og sögu evrópu eftir 1945, samtímasögu eftir 1945, íslenskri stjórnmálasögu, hagsögu frá iðnbyltingu til okkar daga, sögu hnattvæðingar og þróunar verðbréfamarkaða, bandarískum stjórnmálum, Íslandssögu frá nítjándu öld til okkar daga, sögu neyslusamfélagsins, auðlindahagfræði og sögu hagfræðinnar.

BA ritgerð Magnúsar fjallar um peningastefnu á íslandi á kreppuárunum, undir leiðsögn Guðmundar Jónssonar, og birtist hún í ritinu Frá Kreppu til Viðreisnar í ritstjórn Jónasar Haralz, MA ritgerð um Bændaflokkinn íslenska og hugmyndir flokksins um hagstjórn og efnahagsmál á fjórða áratugnum og Doktorsritgerðin fjallar um upphaf sænsks neyslusamfélags og neytendasamvinnuhreyfinguna frá ofanverðri nítjándu öld til 1939 og þátt þeirra í myndun sænska velferðarsamfélagsins. Að auki hefur Magnús skrifað um sögu fjármagnsmarkaða og kauphalla. Magnús var starfsmaður Rannsóknarnefndar Alþingis, og er höfundur fimmta viðauka við skýrslu nefndarinnar.

Árin 2010-2012 vann Magnús við Háskóla Íslands að rannsóknum á Búsáhaldabyltingunni. Árin 2010-2017 kenndi Magnús við Háskólann á Bifröst, auk þess að vinna við þáttagerð hjá RÚV og sem blaðamaður og pistlahöfundur á ýmsum dagblöðum, þar á meðal Reykjavík Grapevine. Í kosningunum 2013 og 2014 var Magnús kosningastjóri Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík og starfsmaður kosningastjórnar VG í kosningunum 2016, og borgarstjórnarflokks VG í aðdraganda kosninganna 2018. Árin 2016-18 var Magnús ritstjóri Iceland Magazine, sem var gefið út af Fréttablaðinu. Frá 2019 hefur Magnús kennt sem stundakennari við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík, auk þess að vinna við ýmis ritstörf.

Magnús er giftur Sólveigu Önnu Jónsdóttur.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Markverð Wikipediaframlög um íslensk málefni[breyta | breyta frumkóða]

Kristján Kristjánsson (f. 1806), Pétur Havsteen, Þórður Jónassen (Stiftamtmaður), Theodór Jónassen (f. 1838), Júlíus Havsteen (amtmaður), Kristján Jónsson (dómsstjóri og ráðherra), Guðrún Björnsdóttir (f. 1853), Katrín Magnússon, Kvennaframboð í Reykjavík 1908-1916, Jón Jónsson (landritari), Þórunn Jónassen, Björn Valur Gíslason, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Þorleifur Gunnlaugsson, Magnús Árni Magnússon‎, Hagsmunasamtök heimilanna, Attac samtökin, Nímenningarnir, Líf Magneudóttir,

Að auki unnið í flokkunum "Íslenskir aktivistar" og færslum tengdum Búsáhaldabyltingunni.

Markverð Wikipediaframlög um bandarísk málefni[breyta | breyta frumkóða]

David Schweickart, William Rehnquist, Samuel Alito, Dennis Hastert, Tom Foley, Jim Wright, Harry Reid, Teboðshreyfingin, Gordon Gekko, Verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna, Landsfeður Bandaríkjanna, Alexander Hamilton, Fyrsta meginlandsþingið, Annað meginlandsþing Bandaríkjanna, Hreindýr jólasveinsins (Bandaríkin),

Umtalsverðar viðbætur við Ronald Reagan, Forsætisráðherra Bretlands

Hafði umsjón með umtalsverðum viðbótum sem nemendur í námskeiðinu Bandarísk stjórnmál við Háskólann á Bifröstu gerðu við umfjöllun íslensku Wikipedia um bandarísk stjórnmál og bandaríska stjórnmálasögu. Fjöldinn allur af mjög glæsilegum færslum komu úr því verkefni og eiga nemendur mínir miklar þakkir skildar fyrir framlag sitt til Wikipedia. Sem dæmi um fyrirmyndarfærslur má nefna, að engum öðrum ólöstuðum, Hillary Clinton, Hæstiréttur Bandaríkjanna, Umbætur á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna, Öldungadeild Bandaríkjaþings, Forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings.

Sænsk stjórnmál og saga[breyta | breyta frumkóða]

Listi yfir forsætisráðherra Svíþjóðar, Karl Staaff Arvid Lindman, Hjalmar Branting, Carl Gustaf Ekman, Per Albin Hansson, Felix Hamrin, Axel Pehrsson-Bramstorp, Rickard Sandler, Sósíaldemokrataflokkurinn (Svíþjóð), Hægriflokkurinn (Svíþjóð), Miðflokkurinn (Svíþjóð), Frjálslyndi flokkurinn (Svíþjóð), Þjóðarflokkurinn (Svíþjóð), Hjalmar Hammarskjöld, Ernst Trygger, Nils Edén, Carl Swartz, Axel Danielsson, August Palm, Bertil Ohlin,

Önnur evrópsk stjórnmálasaga[breyta | breyta frumkóða]

Listi yfir forseta Frakklands,

Umsjón Wikipediaverkefna við Háskólann á Bifröst og Háskólann í Reykjavík[breyta | breyta frumkóða]

Á árunum 2010-2016 skrifuðu nemendur við Háskólann á Bifröst hátt á þriðja hundrað færslur um ýmis efni. Þessar færslur tengjast eftirfarandi efnisflokkum:

  • Auðlindahagfræði
  • Bandarísk stjórnmál
  • Búsáhaldabyltingin og önnur íslensk mótmæli
  • Hagsaga, saga fjármálastofnana

Á árunum 2021-2023 hafa nemendur við Háskólann í Reykjavík skrifað um eitthundrað færslur um sögu hagfræðinnar. Þau verkefni eru sum enn í vinnslu og verða betrumbætt og lagfærð af nemendum.

Saga hagfræðinnar - unnið af nemendum við HR[breyta | breyta frumkóða]

  1. Adolph Wagner (1835–1917)
  2. Anna Schwartz (1915-2012)
  3. Anne Robert Jacque Turgot (1727-1781)
  4. Antonio Serra (ca 16-17 öld)
  5. Arthur Cecil Pigou (1877–1959),
  6. Augustin Cournot (1801–1877)
  7. Beatrice Potter Webb (1858–1943)
  8. Bernard Mandeville (1670-1733)
  9. Bertil Ohlin (1899-1979)
  10. Carl Menger (1840-1921)
  11. Charles Fourier
  12. Claude Henri de Rouvroy, Comte de Saint-Simon (1760-1825
  13. David Hume (1711-1776) - gullflæðiskenningin um greiðslujöfnuð
  14. David Wessel (1954-)
  15. Edward H. Chamberlin (1899–1967)
  16. Edward Misselden (1608-1654)
  17. Eli Heckscher (1879-1952)
  18. Eugen von Böhm-Bawerk (1851-1914)
  19. Ferdinand Lassalle (1825-1864)
  20. Francis Ysidro Edgeworth (1845–1926)
  21. François Quesnay (1694–1774)
  22. Frederick Winslow Taylor (1856-1915)
  23. Frédéric Bastiat (1801-1850)
  24. Friedrich Engels (1820-1895)
  25. Friedrich List (1789-1846)
  26. Friedrich von Wieser (1851–1926)
  27. Gary Becker (1930-2014)
  28. George Stigler (1911-1991)
  29. Gerard de Malynes (1585-1627/41)
  30. Guillaume François Le Trosne (1728-1780)
  31. Gustav Cassel (1866-1945)
  32. Gustav von Schmoller (1838-1917)
  33. Heincrich von Stackelberg (1905-1946)
  34. Hermann Heinrich Gossen (1810-1858)
  35. Irving Fisher (1867-1947)
  36. James Mill (1773-1836)
  37. Jean Bodin (1530-1596)
  38. Jean-Baptiste Colbert (1619-1683)
  39. Jean-Baptiste Say (1767–1832)
  40. John Bates Clark (1847-1938)
  41. John Elliot Cairnes (1823-1875)
  42. John Hicks (1904-1989)
  43. John Law (1671-1729)
  44. John Maynard Keynes (1883-1946)
  45. John Pierpont Morgan (1837-1913)
  46. John R. Commons (1862-1945)
  47. John Stuart Mill (1806–73)
  48. Johnann Heinrich von Thünen (1783-1850)
  49. Joseph Alois Schumpeter (1883-1950)
  50. Joseph Stiglitz (1943-)
  51. Jules Dupuit (1804–1866)
  52. Karl Gunnar Persson (1943-2016)
  53. Karl Marx (1818-1883)
  54. Kenneth Arrow (1921-2017)
  55. Knut Wicksell (1851-1926)
  56. Lawrence Klein (1920-2013)
  57. Léon Walras (1834–1910)
  58. Martín de Azpilcueta (1491-1586)
  59. Mary Paley Marshall (1850-1944)
  60. Max Weber (1864-1920) - framlög til hagfræði
  61. Nassau William Senior (1790-1864)
  62. Nicholas Francis Robert Crafts (1949-)
  63. Paul Samuelson (1915-2009)
  64. Pedro Rodríguez de Campomanes (1723-1803)
  65. Pierre Samuel du Pont de Nemours (1739-1817)
  66. Richard Cantillon (1680-1734)
  67. Richard Thaler (1945-)
  68. Robert Heilbroner (1919-2005)
  69. Robert Owen (1771–1858)
  70. Robert Solow (1924-)
  71. Ronald Coase (1910-2013)
  72. Rosa Luxemburg (1871-1919) - framlög til hagfræði
  73. Thomas Malthus (1766-1834)
  74. Thomas Mun (1571-1641)
  75. Thorstein Veblen (1857-1929)
  76. Victor de Riqueti marquis de Mirabeu (1715-1789)
  77. Vilfredo Pareto (1848-1923)
  78. Walter Rostow (1916-2003)
  79. William Forsyth Sharpe (1934-)
  80. William Godwin (1756-1836)
  81. William Petty (1623-1687)
  82. William Stanley Jevons (1835-1882)
  83. Búaðgisstefna (1750-1780)
  84. Fátækralögin á Englandi
  85. Gullmyntfótarkerfið
  86. Keynesísk hagfræði
  87. Kornlögin
  88. Merkantilismi
  89. Phillipskúrvan
  90. Útópískur Sósíalismi