Gjöf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Japönsk peningagjöf í hefðbundnu umslagi

Gjöf er hlutur sem er gefinn öðrum án þess að biðja um eitthvað annað á móti. Hefðina um að gefa gjafir er að finna í mörgum menningum en oft eru til óskrifaðar reglur um hver á að gefa hverjum, hversu mikils verðis gjöfin á að vera, hvernig gjöfin á að vera gefin og móttekin og hvort móttakandinn á að þakka fyrir gjöfina.

Gjafir eru helst gefnar á hátíðum, eins og um jólin eða eid, eða í samband við helgisiði, t.d. á brúðkaupi, skírn eða afmæli.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.