Fíll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fíll
Afrískur gresjufíll í Kruger-þjóðgarðinum í Suður-Afríku.
Afrískur gresjufíll í Kruger-þjóðgarðinum í Suður-Afríku.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Fílar (Proboscidea)
Yfirætt: Elephantoidea
Ætt: Elephantidae
Gray, 1821
Undirættir

Fíll er stórt spendýr af fílaætt (Elephantidae). Þrjár núlifandi tegundir heyra til þeirrar ættar: gresjufíll (Loxodonta africana), skógarfíll (Loxodonta cyclotis), sem í daglegu tali kallast Afríkufíll,[1] og Asíufíll (Elephas maximus) en þær fyrrnefndu tvær voru áður fyrr taldar ein og sama tegundin.[2]

Fílar hafa langan rana og tvær langar skögultennur og eru stærstu núlifandi landdýrin og geta vegið allt að fimm tonn. Vegna mikillar líkamsþyngdar sinnar geta fílar ekki hoppað.[3] Í fornöld voru þeir stundum notaðir í hernaði.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Jón Már Halldórsson. „Hvað getið þið sagt mér um afríska fílinn?“. Vísindavefurinn 14.12.2006. http://visindavefur.is/?id=6435. (Skoðað 31.8.2013).
  2. Jón Már Halldórsson. „Er skógarfíllinn í Afríku sérstök tegund?“. Vísindavefurinn 7.2.2005. http://visindavefur.is/?id=4743. (Skoðað 31.8.2013).
  3. Jón Már Halldórsson. „Geta fílar hoppað?“. Vísindavefurinn 21.11.2003. http://visindavefur.is/?id=3882. (Skoðað 31.8.2013).

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.