Dyr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dyr eru manngengt op inn í hús eða milli herbergja, oftast með umbúnaði til að hurð geti fallið fyrir. Varast ber að rugla dyr saman við hurð, en hurð er flekinn sem fellur að dyrum. Enska orðið doorway þýðir dyr en oft er orðið door notað yfir hvortveggja, hurð og dyr, en ekki í íslensku. Orðið dyr [1] er fleirtöluorð.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  1. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls
  Þessi byggingarlistgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.