Williams-heilkenni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Williams-heilkenni er sjaldgæfur meðfæddur sjúkdómur sem stafar af úrfellingu eða eyðingu á hluta litnings númer 7. Sjúkdómurinn getur valdið margvíslegum byggingargöllum og truflun á starfsemi líffæra og líffærakerfa.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.