Wikipediaspjall:Ættleiða notanda

Page contents not supported in other languages.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Snid. Ætti það ekki að vera {{ættleiða-mig}} heldur en {{adopt-me}}? --S.Örvarr.S 17:08, 5 júní 2007 (UTC)

Já, en ég vildi að gera adopt-me af því að á öðrum tungumál, en já það skiftir ekki máli, ef þú vilt að breyta það til ættleiða-mig, gertu það þá. :) --Ice201 17:14, 5 júní 2007 (UTC)

Hugleiðingar[breyta frumkóða]

Ég er að velta því fyrir mér hvort það sé ekki betra að byrja bara þannig að fólk geti auglýst að það geti ættleitt eitthvern, en ekki að fólk auglýsi að það vilji verða ættleitt. Finnst eitthvernvegin rökrétt að það fari frekar að leita að eitthverjum sem getur ættleitt heldur en að eitthver fari að leita að eitthverjum til að ættleiða. Er þetta illskyljanlegt hjá mér? Semsagt sleppa notendakassanum "Þessi notandi vill verða ættleiddur" og hafa frekar bara "Þessi notandi er leiðbeinandi". Allavega svona til að byrja með. En þetta er auðvitað bara mín skoðun. --Steinninn 17:28, 5 júní 2007 (UTC)

Sérðu enskuna, ég meina stundum fólk er ekki nýr þegar þau eru með nýskráning á wikipediu, en stundum þau vita ekkert um wikipediu. Svo það er gott fyrir okkur til að sjá hver þarf hjálpina okkar. Ég meina, ef ég var nýr, ég mun elskað að gera þetta, og það skiftir ekki máli ef ég auglýsi það. En ég skil skoðun þína. --Ice201 17:31, 5 júní 2007 (UTC)

Það er spurning hvort leiðbeinandi og sá sem er ættleiddur eigi ekki að skiptast á emailum eða eitthvað til að notendaspjallið fyllist ekki af samræðum milli þeirra. Einnig er Skype og IRC góður kostur. Eða bara það sem þeim dettur í hug. --Steinninn 02:49, 13 júlí 2007 (UTC)

Mér finnst communication skiftir ekki máli. Ef maður er ekki með MSN, eða vil ekki að gefa það út á wikipediu, þá það er hægt bara að nota wikispjall. En já, ég var bara að nota MSN með ættleidum mínum. --Ís201 03:04, 13 júlí 2007 (UTC)

Hi! I cannot speak Icelandic (yet), but I do want to help out. My first question is if I can find an English version of this page, and the welcome message, so I can see how they're written. I can already speak German and Old English, and a bit of Old Norse, so I figure I can get Icelandic relatively quickly. Thanks! --JJohnson 3. apríl 2008 kl. 01:22 (UTC)[svara]

I still don't understand what your first question was. --Steinninn 3. apríl 2008 kl. 11:58 (UTC)[svara]
Please have Wikipedia:Ættleiða notanda translated. I know nothing about what is called "adopt" here. -Sl 25. júní 2008 kl. 16:03 (UTC)[svara]
Hi, I thought the adoption process and the welcome notes are the same as in the English Wikipedia? :) Cherryleaf 13. ágúst 2008 kl. 18:06 (UTC)[svara]
Well, this is the Icelandic Wikipedia, so naturally all the pages are in Icelandic. We generally don't translate pages into English here :) --Cessator 13. ágúst 2008 kl. 18:28 (UTC)[svara]

Loka þessu?[breyta frumkóða]

Getum við lokað þessu? Þetta er óþarft (það er hægt að spyrja spurninga í pottinum eða á ircinu eða senda möppudýri skilaboð) og það er enginn að nota þetta. Það er ekki gott að auglýsa þetta gagnvart nýjum notendum þegar það eru í raun engir virkir notendur sem bjóða upp á "ættleiðingu". --Bjarki (spjall) 2. desember 2012 kl. 11:04 (UTC)[svara]