Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Tilvísað frá Wikipedia:Forsíða)
Stökkva á: flakk, leita

Velkomin á Wikipediu

Gáttir

Hér geta allir lagt sitt af mörkum til þess að byggja upp ítarlegt alfræðirit á íslensku.
Hin íslenska Wikipedia fór í gang 5. desember 2003 og inniheldur núna 38.289 greinar.

Blá stjarna Gæðagreinar

Gyllt stjarna Úrvalsgreinar

Skrifblokk Samvinna mánaðarins

tvær fígúrur Potturinn

Grein mánaðarins
Fall Gustavs Adolfs við Lützen 1632.

Þrjátíu ára stríðið var röð styrjalda sem áttu sér stað í Þýskalandi á árunum 1618 til 1648. Öll helstu stórveldi Evrópu drógust inn í átökin. Stríðsins var lengi minnst sem einnar skæðustu styrjaldar í Evrópu fram að Napóleonsstyrjöldunum og herfarir stríðsaðila og plágur sem þeim fylgdu lögðu mörg héruð Þýskalands því sem næst í auðn.

Augsborgarfriðurinn (1555) staðfesti að þýsku furstarnir (225 að tölu) gætu valið héruðum sínum trú (lútherstrú eða kaþólska trú) samkvæmt skilyrðinu cuius regio, eius religio í Hinu heilaga rómverska keisaradæmi sem náði á þeim tíma yfir Þýskaland, Austurríki, Ungverjaland og Bæheim.

Aðrir mánuðir: Eldri greinarTilnefna grein mánaðarins
Mynd dagsins

Dactylorhiza fuchsii Mariazell 01.JPG

Brönugras (Dactylorhiza fuchsii) í Steiermark í Austurríki.

Efnisyfirlit


Systurverkefni  Wikimedia Foundation hýsir einnig önnur verkefni:

Á öðrum tungumálum  Margar aðrar Wikipediur eru tiltækar, þær stærstu eru hér fyrir neðan: