Vinnufatabúðin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vinnufatabúðin er fataverslun við Laugaveg í Reykjavík, stofnuð árið 1941 og starfaði til 2023.

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Vinnufatabúðin hóf rekstur að Laugavegi 76 árið 1941 og hefur starfað þar óslitið síðan og er meðal elstu starfandi verslana í Reykjavík. Þórarinn Kjartansson opnaði Vinnufatabúðina, en hann hafði um árabil rekið fyrirtækið Gúmmívinnustofuna í sama húsi. Eins og nafnið gefur til kynna hefur verslunin alla tíð sérhæft sig í grófgerðum fatnaði og vinnufötum.

Búðinni var lokað árið 2023.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.