Vifta (tölvubúnaður)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fjórar 80 mm viftur

Vifta er tölvubúnaður til að kæla tölvur. Hún situr í tölvukassanum, bæði í borðtölvum og fartölvu, og dregur loft inn í kassann til kælingar. Henni stýrir hitaskynjari. Tilgangur viftunnar eru að kæla þá íhluti tölvunnar (t.d. örgjörva, móðurborð eða skjákort) sem framleiða hita og gætu skemmst við ofhitnun.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.