Verund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Verund (eða skepnur) er hugtak í heimspeki sem almennt á við alla hluti og verur. Hugtakið var notað af t.d. Descartes sem „substantia“ og af Aristótelesi sem „oúsía“ (sem er oftast þýtt sem „skepnur“ í íslenskum miðaldarritum).

Tengt efni[breyta]