Venus (gyðja)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stytta af venus í British Museum.

Venus var gyðja ástar og fegurðar í rómverskri goðafræði. Venus svipar til Freyju og Friggjar í Norrænni goðafræði, Ísisar í egypskri goðafræði og Afródítu í grískri goðafræði.

Áhrif[breyta | breyta frumkóða]

Önnur reikistjarna sólkerfisins heitir eftir gyðjunni. Í rómönskum málum draga föstudagar nafn sitt af ástargyðjunni.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fornfræðigrein sem tengist sögu og bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.