Vatíkönsk líra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vatíkönsk líra
lira vaticana
500 vatíkanskar lírur
LandFáni Vatíkansins Vatíkanið (áður)
Fáni Ítalíu Ítalía (áður)
Fáni San Marínó San Marínó (áður)
Skiptist í100 hundraðshluta (centesimo)
ISO 4217-kóðiVAL
Skammstöfun₤ / £ / L
Mynt50, 100, 200, 500, 1000 lírur

Vatíkönsk líra (ítalska: lira vaticana) var gjaldmiðill notaður í Vatíkaninu áður en evran var tekin upp árið 2002. Ein líra skiptist í 100 hundraðshluta (centesimo). Vatíkönsk líra jafngildi ítalskri líru. Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 1936,27 VAL.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.