Varmárskóli

Hnit: 64°10′13.7″N 21°41′28″V / 64.170472°N 21.69111°V / 64.170472; -21.69111
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Varmárskóli

Einkunnarorð Virðing - Jákvæðni - Framsækni - Umhyggja
Stofnaður 1961[1][2]
Skólastjóri Jóna Benediktsdóttir
Heimasíða www.varmarskoli.is

Varmárskóli stendur við Skólabraut og er elsti starfrækti grunnskólinn í Mosfellsbæ. Í upphafi skólaárs 2022 eru um 430 nemendur í 6 bekkjardeildum. Varmárskóli er sextugur um þessar mundir.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. varmarskoli.is, 50 ára afmæli Varmárskóla.
  2. varmarskoli.is, Skólinn.
  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

64°10′13.7″N 21°41′28″V / 64.170472°N 21.69111°V / 64.170472; -21.69111