Varir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Vör)
Vör getur einnig átt við gyðjuna Vör.
Varirnar á kvenmanni

Varir eru líffæri sem er að finna í mönnum og mörgum öðrum dýrum sem snýr út á við munninn. Varirnar eru notaðar til að opna og loka munninum, auk þess að brosa og kyssa. Varirnar eru mjúkar og sveigjanlegar og hefur mikilvægu hlutverki að gegna í tali og áti.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.