Upplausn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Saltvatn er upplausn sem samstendur af borðsalti og vatni.

Í efnafræði er upplausn ósamgena blanda sem samstendur af tveimur eða fleiri efnum. Í upplausn er leyst efni upplaust í öðru efni, leysiefnið. Yfirleitt er það efni sem það er meira af kallað leysiefnið. Það getur verið þéttefni, vökvi eða gas. Upplausnin sem myndist er í sama efnisham og leysiefnið.

Gas[breyta]

Ef leysiefnið er gas, þá getur aðeins annað gas leyst upp í því. Dæmi um gasupplausn er loft (súrefni og önnur gös uppleyst í nitri). Það eru ekki mikil samskipti milli sameinda í upplausninni, þess vegna eru gasupplausnir svolítið smávægilegar. Stundum á maður við þær sem blöndur heldur upplausnir.

Vökvi[breyta]

Ef leysiefnið er vökvi, þá geta gas, vökvi og þéttefni öll leyst upp í því. Nokkur dæmi eru:

Þéttefni[breyta]

Ef leysiefnið er þéttefni, þá geta gas, vökvi og þéttefni öll leyst upp í því. Nokkur dæmi eru:

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.