Upphlutur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Upphlutur er partur af íslenskum þjóðbúning kvenna. Upphluturinn er uppruninn úr undirfötum, ermalausum bol, faldbúningsins fyrir miðja 19. öld og einskonar lífstikki undir peysunni. Upplutur varð að lokum sjálfstæður búningur upp úr aldamótonum 1900. Var hann orðin útbreiddur á þriðja tug aldarinnar.[1][2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Buningurinn.is - 19th-and 20th-century upphlutur
  2. „Íslenskir þjóðbúningar kvenna nú á dögum“. Elsa E. Guðjónsson. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. mars 2016. Sótt 4. mars 2013.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.