Umhverfuröð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Umhverfuröð (einnig kölluð þýð röð) er ósamleitin röð, þar sem liðirnir eru umhverfur liðvísanna:

Hlutsummur umhverfuraðarinnar kallast þýðar tölur, táknaðar með Hn.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.