USC Annenberg School for Communication

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Annenberg bygging á horni við Founder's Park
Inngangur að Annenberg School for Communication

USC Annenberg School for Communication & Journalism er háskólastofnun við University of Southern California sem sérhæfir sig í kennslu og rannsóknum í samskiptum og fjölmiðlun. USC Annenberg var sett á stofn árið 1971. Félagsfræðingurinn Manuel Castells hefur starfað við skólann frá árinu 2003. í október 2009 breyttist nafn skólans úr Annenberg School for Communication í Annenberg School for Communication & Journalism.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]