Tsjernobyl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Hnit: 51°16′35″N 30°13′00″A / 51.27639°N 30.21667°A / 51.27639; 30.21667

Tsjernobyl

Tsjernobyl var kjarnorkuver við borgina Prypiat í Úkraínu. Þar varð gufusprenging og síðar eldsvoði í aðal-Rafal 4 árið 1986, sem varð til þess að gífurlegt magan geislavirkra efna slapp út í andrúmsloftið. Í kjölfarið var borgin rýmd og er nú yfirgefin vegna hættilegrar geislunar.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.