Transact-SQL

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Transact-SQL (T-SQL) er einkaviðbygging Microsoft og Sybase við SQL-málið. Útfærslan sem Microsoft gaf út er til afnota í Microsoft SQL Server. Sybase notar málið í Adaptive Server Enterprise, sem áður hét Sybase SQL Server.

Til að gera málið kröftugra hefur SQL aukið við sig með nýjum eiginleikum eins og:

  • Inningarmáli
  • Staðværum breytum
  • Margs konar stuðningisföllum fyrir strengjameðhöndlun, dagsetningar, stærðfræði o.fl.
  • Endurbætum við DELETE- og UDATE-setningarnar

Inningarleið[breyta | breyta frumkóða]

Lykilorð fyrir inningarstjórn í Transact-SQL eru BEGIN og END, BREAK, CONTINUE, GOTO, IF og ELSE, RETURN, WAITFOR og WHILE.

IF og ELSE framkvæma skilyrðisinningar.

IF DATEPART(dw, GETDATE()) = 7 OR DATEPART(dw, GETDATE()) = 1
   PRINT 'Það er helgi.'
ELSE
   PRINT 'Það er vikudagur.'

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.