Trúfélag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Trúfélag er félag manna sem játast og ástunda sömu trúarbrögð.

Þjóðkirkjan er stærsta trúfélag á Íslandi. Heimilt er að stofna trúfélög utan þjóðkirkjunnar, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]