The Shins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Martin Crandall (t.v) og James Mercer spila á tónleikum í Stokkhólmi 2004

The Shins er popp/rokk-hljómsveit frá Portland í Oregon-ríki í Bandaríkjunum. Platan Oh, Inverted World kom út árið 2001 og nýjasta plata þeirra, Chutes Too Narrow, kom út árið 2003. Hljómsveitin er sögð spila hressa tónlist í anda The Beach Boys.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Sagan[breyta | breyta frumkóða]

The Shins byrjuðu að spila árið 1997 en hljómsveitin var þá hliðarverkefni James Russel og Jesse sem voru í hljómsveitinni Flake. Árið 1999 hætti Flake en á þeim tímapunkti hét hún reyndar Flake Music. Meðlimirnir púsluðu þá saman The Shins og inn kom Dave í stað bassaleikara Flake Music.

Þegar Oh, Inverted World-platan kom út var hún sögð frumleg og með skemmtilegum textum. Chutes too narrow hlaut jafnvel betri dóma þegar hún kom út.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]