The Savage Rose

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

The Savage Rose er dönsk rokkhljómsveit sem var stofnuð árið 1967 í Kaupmannahöfn. Upphaflegir meðlimir hljómsveitarinnar voru Anisette Hansen (söngur), Thomas Koppel (píanó), Niels Tuxen (gítar), Anders Koppel (flauta, dragspil og orgel), Jens Rugsted (bassagítar), Ilse Marie Koppel (semball) og Alex Riel (trommur). 1971 minnkaði hljómsveitin niður í tríó með Anisette og Koppel-bræðrunum og þremur árum síðar varð hún að dúett þeirra Anisette og Thomas Koppel. Thomas Koppel lést 25. febrúar 2006.

Eitt það sem fyrst og fremst einkennir lög sveitarinnar er söngur Anisette sem Björk hefur meðal annars talið meðal áhrifavalda.

Hljómplötur[breyta | breyta frumkóða]

Savage Rose hefur gefið út yfir tuttugu hljómplötur.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Discogs hentet 14. august 2014