The Prodigy

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Prodigy
The Prodigy árið 2009
The Prodigy árið 2009
Upplýsingar
UppruniFáni Englands Braintree, Essex, England
Ár1990–1999, 2002 – í dag
StefnurRaftónlist, big beat, breakbeat, rave, jaðarrokk
ÚtgefandiTake Me to the Hospital
Ragged Flag
Cooking Vinyl
XL
Beggars Banquet
Mute
Maverick
Warner Bros.
Elektra
Shock
SamvinnaPop Will Eat Itself, Kool Keith, Jaguar Skills, Flint
MeðlimirMaxim Reality
Liam Howlett
Fyrri meðlimirLeeroy Thornhill
Sharky
Keith Flint
VefsíðaTheProdigy.com

The Prodigy er ensk raftónlistar-hljómsveit sem var stofnuð árið 1990 í Braintree, Essex í England af Liam Howlett.

Hljómsveitin naut mikilla vinsælda með lögunum "Firestarter" og "Breathe" (1996) af plötunni Fat of the Land. Árið 2019 svipti einn meðlima hljómsveitarinnar, Keith Flint, sig lífi.

Sveitin hefur spilað nokkrum sinnum á Íslandi.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

  • Liam Howlett – hljómborð, hljómgervlar og ýmis rafhljóð (1990–)
  • Maxim Reality – MC, beatbox, söngur (1990–)

Tónleikameðlimir[breyta | breyta frumkóða]

  • Leo Crabtree – trommur og ásláttur (2008–)
  • Olly Burden – gítar (2017–)

Fyrrum meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

  • Keith Flint – dans og söngur (1990–2019; dó 2019)
  • Leeroy Thornhill – dans og hljómborð á tónleikum (1990–2000)
  • Sharky – dans (1990–1991)

Fyrrum tónleikameðlimir[breyta | breyta frumkóða]

  • Jim Davies – gítar (1995–1996, 2002–2004)
  • Gizz Butt – gítar (1996–1999)
  • Kieron Pepper – trommur, ásláttur og gítar (1997–2007)
  • Alli MacInnes – gítar (2001–2002)
  • Rob Holliday – gítar og bassi (2005–2006, 2008–2017)
  • Paul "The Rev" Mayers – gítar (2007)
  • Neil "Snell" Eldridge – trommur og ásláttur (2007)
  • Brian Fairbairn – trommur og ásláttur (2007)
  • Ben Weinman – gítar, bassi (2017)

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Experience (1992)
  • Music for the Jilted Generation (1994)
  • The Fat of the Land (1997)
  • Always Outnumbered, Never Outgunned (2004)
  • Invaders Must Die (2009)
  • The Day Is My Enemy (2015)
  • No Tourists (2018)


Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.