Testamentið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Testamentið var blað sem kom út í nokkrum tölublöðum í Reykjavík árið 1998. Því ritstýrðu Grímur Hákonarson og Stefán Þorgrímsson. Efnistök blaðsins voru vinstri-pólitísk og gagnrýndu m.a. hernað, heimsvaldastefnu og kapítalisma.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.