Tenacious D

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kyle Gass og Jack Black sem mynda Tenacious D árið 2016.

Tenacious D er bandarísk hljómsveit þar seim einu alvöru meðlimirnir eru Jack Black og Kyle Gass.

Þeir eru yfirleitt tveir að spila og þá spila þeir hvor á sinn kassagítar og syngja. Black er aðal söngvarinn og Kyle aðal gítar leikarinn. Þeir koma þó af og til fram með heilli hljómsveit og hafa þeir slíka hjá sér á báðum plötunum sínum.

þeir byrjuðu á þáttum hjá HBO en náðu ekki miklum frama þar. Þeir héldu þá áfram að fylla upp á littlum skemmtistöðum og slíku þangað til þeir hittu Dave Grohl sem hjálpaði þeim t.d. með því að leyfa þeim að hita upp fyrir Foo Fighters. Eftir það gerðu þeir fyrstu plötu sína sem hét einfaldlega Tenacious D.

Núna hefur ein bæst við og er það platan og kvikmyndin Tenacious D: The Pick of Destiny.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.