Temprað belti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tempruðu beltin)
Tempruðu beltin eru lituð fjólublá.

Temprað belti er loftslagsbelti sem afmarkast við 40. breiddagráðu til þeirrar 65. og er bæði að finna á suðurhluta jarðar og norður. Í þessum beltum er veðrátta breytileg. Meðalhiti heitustu mánaða ársins er milli 10°og 20° C. Tempraða beltið liggur milli heittempraða beltisins og kuldabeltis. Meðal landa í tempraða beltinu er Litháen.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.