Tekjuskattur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Tekjuskattur er skattur sem ríkið leggur á tekjur einstaklinga og fyrirtæki. Tekjuskattur er oftast ákveðið hlutfall frekar en fasti.

Tekjuskattur á Íslandi[breyta]

Nú eru Tekjuskattsþrep launþega eru þrjú: 22,9%, 25,8% og 31,8%. Launaþegar greiða því: 22,9% af tekjum undir 241.475 á mánuði að frádregnum persónuafslætti, 25,8% af tekjum frá 241.476 til 739.509 og 31,8% af tekjum yfir 739.509.

Sérstakur hátekjuskattur var lagður á hátekjufólk á tímabili, en hefur nú verið afnuminn. [heimild vantar].

Saga[breyta]

Tekjuskattur var fyrst lögleiddur í Bretlandi árið 1799 til þess að standa kostnað af Napoleónsstyrjöldinni.

Tengt efni[breyta]

Tenglar[breyta]

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.