Tóftir (Flateyjardalur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Urðir (Flateyjardal)

Urðir (Flateyjardal)

Tóftir voru kot á Flateyjardal sem getið er um í Finnboga sögu ramma, en þar bjuggu hjónin Gestur og Syrpa, sem fundu útburðinn sem í fyrstu hét Urðarköttur en nefndist seinna Finnbogi, og ólu hann upp þar á kotinu.[1] Ekki er vitað hvar Tóftir voru staðsettar.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Finnboga saga ramma“. www.snerpa.is. 3. og 9. kafli. Sótt 15. september 2023.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.