Tígulkvartettinn syngur lög eftir Ágúst Pétursson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tígulkvartettinn syngur lög eftir Ágúst Pétursson
Bakhlið
IM 23
FlytjandiTígulkvartettinn, Jan Morávek, Eyþór Þorláksson, Erwin Koeppen
Gefin út1953
StefnaSönglög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Tígulkvartettinn syngur lög eftir Ágúst Pétursson er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1953. Á henni flytur Tígulkvartettinn lögin Hittumst heil og Ég mætti þér við undirleik Jan Morávek, Eyþórs Þorlákssonar og Erwin Koeppen. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ég mætti þér - Lag - texti: Ágúst Pétursson - Kristján frá Djúpalæk - Hljóðskráin "T%C3%ADgulkvartettinn-%C3%89g_m%C3%A6tti_%C3%BE%C3%A9r.ogg" fannst ekki
  2. Hittumst heil - Lag - texti: Ágúst Pétursson - Kristján frá Djúpalæk - Hljóðdæmi

Tígulkvartettinn[breyta | breyta frumkóða]

Guðmundur H. Jónsson, Hákon Oddgeirsson, Brynjólfur Ingólfsson og Gísli Símonarson.