Tíbetreynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tíbetreynir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Aria
Tegund:
S. thibetica

Tvínefni
Sorbus thibetica[1]
(Card.) Hand.-Mazz. [2]
Samheiti

Sorbus wardii Merr.
Sorbus atrosanguinea Yu & Tsai
Pyrus thibetica Cardot
Aria thibetica (Cardot) H. Ohashi & H. Iketani

Tíbetreynir er ættaður frá suðvestur Kína og Himalajafjöllum.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Tíbetreynir verður að 20 m. hár í heimkynnum sínum og með 15 m. breiða krónu. Eins og á öðrum tegundum af undirættkvísl Aria eru blöðin gráloðin á neðra borði.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World
  2. Hand.-Mazz., 1933 In: Symb. Sin. 7: 467
  3. RHS A-Z encyclopedia of garden plants. Dorling Kindersley. 2008. bls. 1136. ISBN 1405332964.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.