Svo á jörðu sem á himni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svo á jörðu sem á himni
Auglýsing í Morgunblaðinu
LeikstjóriKristín Jóhannesdóttir
HandritshöfundurKristín Jóhannesdóttir
FramleiðandiSigurður Pálsson
Leikarar
Frumsýning29. ágúst, 1992
Lengd122 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkLeyfð
RáðstöfunarféISK 135,000,000

Svo á jörðu sem á himni er önnur kvikmynd Kristínar Jóhannesdóttur. Myndin gerist árið 1936 og fjallar um unga stelpu að nafni Hrefna sem byrjar að blanda saman fortíð og framtíð í ímyndunarafli sínu. Hún var frumsýnd í Háskólabíó 1992. Titill myndarinnar kemur úr faðirvorinu.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.