Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1974

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1974 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar árið 1974.

Niðurstöður eftir sveitarfélögum[breyta | breyta frumkóða]

Akranes[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Guðmundur Vésteinsson
A Ríkharður Jónsson
B Daníel Ágústínusson
B Ólafur Guðbrandsson
D Jósef H. Þorgeirsson
D Hörður Pálsson
D Guðmundsson
D Valdimar Indriðason
I Jóhann Ársælsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 388 17,92 2
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 512 23,65 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 834 38,52 4
I I-listinn 381 17,60 1
Auðir og ógildir 50 0,02
Alls 2.165 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram 26. maí. Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og I-listi, en að honum stóðu Alþýðubandalagið, Samtök frjálslyndra og vinstrimanna og Frjálslyndir kjósendur.

Akureyri[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
B Sigurður Óli Brynjólfsson
B Stefán Reykjalín
B Valur Arnþórsson
D Gísli Jónsson
D Sigurður Hannesson
D Sigurður J. Sigurðsson
D Jón G. Sólnes
D Bjarni Rafnar
G Soffía Guðmundsdóttir
J Freyr Ófeigsson
J Ingólfur Árnason
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 1708 30,0 3
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 2228 39,2 5
G Alþýðubandalagið 695 12,3 1
J Alþýðuflokkurinn og SFV 927 16,3 2
Auðir og ógildir 127 2,2
Alls 5.685 100,00 11
Kjörskrá og kjörsókn 6.874 82,7

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 26. maí. Framsóknarflokkurinn, Alþýðubandalagið og sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Framtaka frjálslyndra og vinstrimanna mynduðu nýjan meirihluta. Valur Arnþórsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar Bjarni Einarsson var endurkjörinn í embætti bæjarstjóra með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa.

Hrísey[breyta | breyta frumkóða]

Kjörnir fulltrúar
Björgvin Jónsson
Björgvin Pálsson
Ingveldur Gunnarsdóttir
Jóhann Sigurbjörnsson
Hörður Snorrason

Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 26. maí. Kosning var óhlutbundin og kjörsókn 67,5%.[1]

Húsavík[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
J Hallmar Freyr Bjarnason
J Arnljótur Sigurjónsson
B Haraldur Gíslason
B Guðmundur Bjarnason
B Egill Olgeirsson
D Jóhann Kr. Jónsson
D Jón Ármann Árnason
K Kristján Ásgeirsson
K Jóhanna Aðalsteinsdóttir
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 318 3
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 213 2
J Jafnaðarmenn (Alþýðufl. o.fl.) 263 2
K Óháðir & (Alþýðubandal.) 239 2
Gild atkvæði 1033 100 9

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 26. maí.[2]


Hvammstangi[breyta | breyta frumkóða]

Kjörnir fulltrúar
Brynjólfur Sveinbjörnsson
Daníel Pétursson
Ingi Bjarnason
Karl Sigurgeirsson
Stefán Þorkelsson

Þessar hreppsnefndarkosningar á Hvammstanga fóru fram 26. maí. Kosning var óhlutbundin.[1]

Kópavogur[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Ólafur Haraldsson
D Axel Jónsson
D Richard Björgvinsson
D Sigurður Helgason
D Stefnir Helgason
G Björn Ólafsson
G Helga Sigurjónsdóttir
G Ólafur Jónsson
I Jóhann H. Jónsson
I Magnús Bjarnfreðsson
I Sigurjón Hilaríusson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 446 8,24 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 1.965 36,32 4
G Alþýðubandalagið 1.476 27,28 3
I Framsókn, Frjálsl og v. 1.403 25,93 3
Auðir og ógildir 120 2,22
Alls 5.410 100 11
Kjörskrá og kjörsókn 6.343 85,29

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi fóru fram 26. maí 1974. Bæjarfulltrúum var aftur fjölgað um tvo vegna fólksfjölgunar. Framsóknarflokkurinn ásamt Frjálslyndum og vinstri mönnum buðu fram sameiginlegan I-lista. H-listinn bauð ekki fram en Alþýðubandalagið bauð fram í fyrsta sinn. Meirihluti var myndaður af D-lista og tveimur fulltrúum I-lista, framsóknarmönnunum. Sigurjón Hilaríusson af I-lista studdi ekki meirihlutann. Björgvin Sæmundsson var endurkjörinn bæjarstjóri.

Reykjavík[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
J Björgvin Guðmundsson
B Kristján Benediktsson
B Alfreð Þorsteinsson
D Páll Gíslason
D Ólafur B. Thors
D Elín Pálmadóttir
D Magnús L. Sveinsson
D Davíð Oddsson
D Albert Guðmundsson
D Birgir Ísleifur Gunnarsson
D Markús Örn Antonsson
D Ragnar Júlíusson
G Þorbjörn Broddason
G Sigurjón Pétursson
G Adda Bára Sigfúsdóttir
Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn & Samtök frjálslyndra og vinstrimanna 3.034 6,5 1
Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 7.641 16,4 2
Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 26.973 57,9 9
Alþýðubandalagið 8.512 18,2 3
Frjálslyndir 541 1,2 0
Auðir og ógildir 545
Alls 47.332 100,00 15

Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík fóru fram 26. maí.[3]


Seltjarnarnes[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
B Njáll Þorsteinsson
D Karl B. Guðmundsson
D Magnús Erlendsson
D Sigurgeir Sigurðsson
D Snæbjörn Ásgeirsson
D Víglundur Þorsteinsson
F Njáll Ingjaldsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 197 15,44 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 782 61,29 5
F Listi vinstri manna 234 18,34 1
Auðir og ógildir 63 4,94
Alls 1.276 100,00 7
Kjörskrá og kjörsókn 1.415 90,18

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 26. maí 1974. Sjálfstæðismenn héldu meirihluta sínum.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 „Morgunblaðið 28. maí 1974, bls. 25“.
  2. „Morgunblaðið 28. maí 1974, bls. 12“.
  3. Morgunblaðið 28.maí 1974 forsíða

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Kosningasaga