Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1970

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1970 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar árið 1970.

Niðurstöður eftir sveitarfélögum[breyta | breyta frumkóða]

Akranes[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Guðmundur Vésteinsson
A Þorvaldur Þorvaldsson
B Björn H. Björnsson
B Daníel Ágústínusson
D Jósef H. Þorgeirsson
D Valdimar Indriðason
D Gísli Sigurðsson
G Ársæll Valdimarsson
H Hannes R. Jónsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 388 18,67 2
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 481 23,15 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 618 29,74 3
G Alþýðubandalagið 307 14,77 1
H Frjálslyndir kjósendur 264 12,70 1
Auðir og ógildir 20 0,01
Alls 2.078 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn 2.276 92,5

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram 31. maí.

Akureyri[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Þorvaldur Jónsson
B Stefán Reykjalín
B Sigurður Ó. Brynjólfsson
B Valur Arnþórsson
B Sigurður Jóhannesson
D Gísli Jónsson
D Ingibjörg Magnúsdóttir
D Lárus Jónsson
D Jón G. Sólnes
F Ingólfur Árnason
G Soffía Guðmundsdóttir
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 753 14,2 1
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 1663 31,3 4
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 1588 29,9 4
F Samtök frjálslyndra og vinstrimanna 727 13,7 1
G Alþýðubandalagið 514 9,7 1
Auðir og ógildir 73 1,4
Alls 5.318 100,00 11
Kjörskrá og kjörsókn 6.059 87,8

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 31. maí. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta og Jón G. Sólnes var kjörinn forseti bæjarstjórnar. Bæjarstjóri var áfram Bjarni Einarsson með einróma samþykki allra bæjarfulltrúa.

Djúpivogur[breyta | breyta frumkóða]

Kjörnir fulltrúar
Valgeir G. Vilhjálmsson
Ragnar Kristjánsson
Árni Guðjónsson
Ásgeir Hjálmarsson
Einar Gíslason

Þessar hreppsnefndarkosningar á Djúpavogi fóru fram 31. maí. Kosning var óhlutbundin. Einar Gíslason hlaut fimmta sætið á hlutkesti.[1]

Hafnir[breyta | breyta frumkóða]

Kjörnir fulltrúar
Jósep Borgarsson
Jón Borgarsson
Sveinbjörn Njálsson
Jens Sæmundsson
Ketill Ólafsson

Þessar hreppsnefndarkosningar í Höfnum fóru fram 31. maí. Kosning var óhlutbundin.[1]

Hofsós[breyta | breyta frumkóða]

Kjörnir fulltrúar
Óli M. Þorsteinsson
Þorsteinn Hjálmarsson
Þórður Kristjánsson
Arnbjörg Jónsdóttir
Guðmundur Steinsson

Þessar hreppsnefndarkosningar á Hofsósi fóru fram 31. maí. Kosning var óhlutbundin.[1]

Húsavík[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Einar Fr. Jóhannesson
A Arnljótur Sigurjónsson
B Finnur Kristjánsson
B Guðmundur Bjarnason
D Jón Ármann Árnason
H Ásgeir Kristjánsson
I Jóhanna Aðalsteinsdóttir
I Jóhann Hermannsson
I Guðmundur Þorgrímsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 177 2
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 230 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 144 1
H Óháðir kjósendur 125 1
I Sameinaðir kjósendur 145 1
Gild atkvæði 821 100 9

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 31. maí. Alþýðubandalagið bauð ekki fram undir eigin nafni, en kom að I-lista Sameinaðra kjósenda.[2]


Hvammstangi[breyta | breyta frumkóða]

Kjörnir fulltrúar
Brynjólfur Sveinbergsson
Karl Sigurgeirsson
Sveinn Kjartansson
Þórður Skúlason
Jakob Bjarnason

Þessar hreppsnefndarkosningar á Hvammstanga fóru fram 31. maí. Kosning var óhlutbundin.[1]

Hveragerði[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir hreppsnefndarfulltrúar
B Þorkell Guðbjartsson
D Ólafur Steinsson
D Stefán Magnússon
D Georg Michelsen
G Þórgunnur Björnsdóttir
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 39 0
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 102 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 164 3
G Alþýðubandalagið 76 1
Auðir og ógildir
Alls 397 100,00 5
Kjörskrá og kjörsókn 442 89,8

Þessar hreppsnefndarkosningar í Hveragerði fóru fram 31. maí.

Kópavogur[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Ásgeir Jóhannesson
B Björn Einarsson
B Guttormur Sigurbjörnsson
D Axel Jónsson
D Eggert Steinsen
D Sigurður Helgason
F Hulda Jakobsdóttir
H Sigurður Grétar Guðmundsson
H Svandís Skúladóttir
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 493 10,21 1
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 881 18,25 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 1.521 31,50 3
F Samtök frjáls. og v. 615 12,74 1
H Óháðir kjósendur 1.252 25,93 2
Auðir og ógildir 66 1,37
Alls 4.828 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn 5.489 87,96

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi fóru fram 31. maí 1970. D-listi og H-listi stofnuðu til samstarfs. Auglýst var eftir bæjarstjóra og var Björgvin Sæmundsson ráðinn. Um áramótin 1972-73 lýsti Eggert Steinsen því yfir að hann styddi ekki lengur meirihlutann. Fulltrúi F-listans, Hulda Jakobsdóttir fyrrum bæjarstjóri, gekk þá inn í meirihlutasamstarfið.

Reykjavík[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Björgvin Guðmundsson
B Guðmundur G. Þórarinsson
B Kristján Benediktsson
B Einar Ágústsson
D Ólafur B. Thors
D Kristján J. Gunnarsson
D Sigurlaug Bjarnadóttir
D Geir Hallgrímsson
D Albert Guðmundsson
D Birgir Ísleifur Gunnarsson
D Markús Örn Antonsson
D Gísli Halldórsson
F Steinunn Finnbogadóttir
G Sigurjón Pétursson
G Adda Bára Sigfúsdóttir
Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 4.601 10,4 1
Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 7.547 17,0 3
Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 20.902 47,2 8
Alþýðubandalagið 7.668 16,2 2
Samtök frjálslyndra og vinstrimanna 3.106 7,0 1
Sósíalistafélag Reykjavíkur 456 1,0 0
Auðir
Ógildir
Alls 100,00 15

Þessar borgarstjórnarkosningar í Reykjavík fóru fram 31. maí.[3]


Seltjarnarnes[breyta | breyta frumkóða]

Listi Hreppsnefndarmenn
D Karl B. Guðmundsson
D Kristinn P. Michelsen
D Sigurgeir Sigurðsson
H Njáll Ingjaldsson
H Njáll Þorsteinsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 587 61,92 3
H Vinstri menn 312 32,91 2
Auðir og ógildir 49 5,17
Alls 948 100,00 5
Kjörskrá og kjörsókn 1076 88,10

Þessar hreppsnefndarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 31. maí 1970. Sjálfstæðisflokkurinn hélt meirihluta gegn sameiginlegu framboði hinna flokkanna.[4]

Seltjarnarnes fékk kaupstaðarréttindi 29. mars 1974, því voru næstu kosningar bæjarstjórnarkosningar.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 „Morgunblaðið 2. júní 1970, bls. 19“.
  2. „Þjóðviljinn 1. júní 1970, bls. 2“.
  3. Morgunblaðið 2.júní 1970 bls.19
  4. Morgunblaðið 2. júní 1970, bls. 11

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Kosningasaga