Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1954

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1954 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar árið 1954.

Niðurstöður eftir sveitarfélögum[breyta | breyta frumkóða]

Akranes[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Bjarni Th. Guðmundsson
A Guðmundur Sveinbjörnsson
A Hans Jörgensen
A Hálfdán Sveinsson
A Sigþór Sigurðsson
D Jón Árnason
D Ólafur B. Björnsson
D Guðmundur Guðjónsson
D Þorgeir Jósefsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkur, Framsókn og Sósíalistar 760 5
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 612 4
Auðir og ógildir 24
Alls 1.396 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn 1.594

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram 31. janúar. Í framboði voru annars vegar sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og kommúnista og hins vegar listi Sjálfstæðisflokksins.

Akureyri[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Steindór Steindórsson
B Jakob Frímannsson
B Þorsteinn M. Jónsson
B Guðmundur Gunnlaugsson
C Björn Jónsson
C Tryggvi Helgason
D Helgi Pálsson
D Jón G. Sólnes
D Guðmundur Jörundsson
D Sverrir Ragnarsson
F Marteinn Sigurðsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 546 14,8 1
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 952 25,7 3
C Sósíalistaflokkurinn 644 17,4 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 1141 30,8 4
F Þjóðvarnarflokkurinn 354 9,6 1
Auðir og ógildir 63 1,7
Alls 3.700 100,00 11
Kjörskrá og kjörsókn 4.531 81,7

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 31. janúar.[1]

Djúpivogur[breyta | breyta frumkóða]

Hreppsnefndarfulltrúar
Kjartan Karlsson
Jón Lúðvíksson
Ragnar Eyjólfsson
Sigurgeir Stefánsson
Sigurður Kristófersson

Þessar hreppsnefndarkosningar á Djúpavogi áttu að fara fram 31. janúar. Engir listar komu fram og var fyrri hreppsnefnd því sjálfkrafa endurkjörin.[2]

Hrísey[breyta | breyta frumkóða]

Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey áttu að fara fram 31. janúar. Aðeins kom fram einn listi og var hann því sjálfkjörinn.[3]

Húsavík[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Ingólfur Helgason
A Axel Benediktsson
B Karl Kristjánsson
B Helena Líndal
B Þórir Friðgeirsson
C Páll Kristjánsson
C Jóhann Hermannsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 182 2
B Sjálfstæðisfl. & Framsóknarfl. 316 3
C Sósíalistaflokkurinn 187 2
Auðir 10
Ógildir 3
Alls 698 100 7

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 31. janúar.

.[4]

Kópavogur[breyta | breyta frumkóða]

Listi Hreppsnefndarmenn
B Hannes Jónsson
D Jósafat Líndal
G Finnbogi Rútur Valdimarsson
G Ólafur Jónsson
G Óskar Eggertsson
Ógilt úrslit
Listi Flokkur Atkvæði % Hreppsn.
A Alþýðuflokkurinn 130 13,03 0
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 131 13,13 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 238 23,85 1
G Óháðir kjósendur 475 47,60 3
Auðir 22 2,20
Ógildir 2 0,20
Alls 998 100,00 5
Kjörskrá og kjörsókn 1.146 87,09
Listi Flokkur Atkvæði % Hreppsn.
A Alþýðuflokkurinn 132 13,23 0
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 196 19,64 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 231 23,15 1
G Óháðir kjósendur 438 43,89 3
Gild atkvæði 997 100,00 5
Kjörskrá og kjörsókn 1.146 87,00

Mikil dramatík varð í kringum þessar hreppsnefndarkosningar í Kópavogi sem áttu upphaflega að fara fram 31. janúar 1954. Þeim var frestað til 14. febrúar af yfirkjörstjórn[5] eftir að sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu hafði ógilt undirbúning kosninga[6] sökum deilna Óháðra kjósenda og Sjálfstæðisflokksins um listabókstafinn D[7]. Þegar úrslitin úr kosningunum þann 14. febrúar voru gerð ljós[8] munaði aðeins einu atkvæði á milli A-lista og B-lista. 8. apríl gekk úrskurður sýslunefndar Kjósarsýslu varðandi kæru vegna ógiltra utankjörfundaratkvæða og dæmdi kosningarnar ómerktar[9]. Kjörræðismaður Íslendinga í Minneapolis hafði rifið fylgibréfin frá kjörseðlunum sjálfum og þannig ógilt atkvæðin. Aðeins hafði munað einu atkvæði á milli Framsóknarflokks og Alþýðuflokks og því ljóst að atkvæðin hefðu getað haft úrslitavægi þar á milli. Úrslitin voru því dæmd ómerk og sömu listar og frambjóðendur[10] því í framboði aftur. Kosið var því aftur 16. maí. Skipting hreppsnefndarfulltrúa breyttist ekki[11]. G-listi Óháðra kjósenda hélt meirihluta sínum.

Ári síðar fékk Kópavogur kaupstaðarréttindi og bæjarstjórnarkosningar voru haldnar í október 1955.

Ólafsfjörður[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
B Gottlieb Halldórsson
B Stefán Ólafsson
C Hartmann Pálsson
D Ásgrímur Hartmannsson
D Jakob Ágústsson
D Þorvaldur Þorsteinsson
D Sigvaldi Þorleifsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 49 0
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 115 2
C Sósíalistaflokkurinn 65 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 210 4
Auðir 11
Ógildir 3
Alls 436 100 7

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Ólafsfirði fóru fram 31. janúar.[12]


Patreksfjörður[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Páll Jóhannesson
A Ágúst H. Pétursson
B Bogi Þórðarson
B Sigurður Jónsson
D Ásmundur B. Olsen
D Friðþjófur Ó. Jóhannesson
D Guðjón Bæringsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 151 2
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 116 2
C Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 164 3
Auðir og ógildir 21
Alls 431 100 7

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Patreksfirði fóru fram 31. janúar. Fjórum árum fyrr var hreppsnefndin sjálfkjörin.[13]


Raufarhöfn[breyta | breyta frumkóða]

Hreppsnefndarfulltrúar
Leifur Eiríksson
Jón Þ. Árnason
Friðgeir Steingrímsson
Indriði Einarsson
Hólmsteinn Helgason

Þessar hreppsnefndarkosningar á Raufarhöfn áttu að fara fram 31. janúar. Engir listar komu fram og var fyrri hreppsnefnd því endurkjörin ásamt Hólmsteini Helgasyni sem hafði leyst Eiríks Ágústsson af hólmi á kjörtímabilinu.[14]

Reykjavík[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
Fr. Þórður Björnsson
Alþ. Alfreð Gíslason
Alþ. Magnús Ástmarsson
Sj. Geir Hallgrímsson
Sj. Auður Auðuns
Sj. Sveinbjörn Hannesson
Sj. Gunnar Thoroddsen
Sj. Sigurður Sigurðsson
Sj. Guðmundur H. Guðmundsson
Sj. Einar Thoroddsen
Sj. Jóhann Hafstein
Sós. Petrína Jakobsson
Sós. Ingi R. Helgason
Sós. Guðmundur Vigfússon
Þjóðv. Gils Guðmundsson
Listi Atkvæði
Fj. Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 4.274 13,4 2
Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 2.321 7,3 1
Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 15.642 49,5 8
Sósíalistaflokkurinn 6.107 19,1 3
Þjóðvarnarflokkurinn 3.260 10,2 1
Auðir 290 1,0
Ógildir 88 0,2
Alls 31.982 100,00 15

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík fóru fram 31. janúar.

Seltjarnarnes[breyta | breyta frumkóða]

Listi Hreppsnefndarmenn
B Kjartan Einarsson
B Konráð Gíslason
D Jón Guðmundsson
D Sigurður Flygenring
D Sigurður Jónsson
Listi Flokkur Atkvæði % Hreppsn.
B Óháðir 146 46,20 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 170 53,80 3
Gild atkvæði 316 100,00 5

Þessar hreppsnefndarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 31. janúar 1954. Sjálfstæðismenn héldu meirihluta.[15]

Suðureyri[breyta | breyta frumkóða]

Hreppsnefndarfulltrúar
Sturla Jónsson
Hermann Guðmundsson
Óskar Kristjánsson
Bjarni Friðriksson
Ágúst Ólafsson

Þessar hreppsnefndarkosningar á Suðureyri áttu að fara fram 31. janúar. Aðeins kom fram einn listi og var hann því sjálfkjörinn.[16]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Morgunblaðið 2. febrúar 1954, bls. 2“.
  2. „Verkamaðurinn 5. febrúar 1950, bls. 3“.
  3. „Verkamaðurinn 5. febrúar 1950, bls. 3“.
  4. „Þjóðviljinn 2. febrúar 1954, bls. 3“.
  5. Morgunblaðið 23. janúar 1954, bls. 15
  6. Morgunblaðið 13. febrúar 1954, bls. 1
  7. Morgunblaðið 22. janúar 1954, bls. 1
  8. Morgunblaðið 16. febrúar 1954, bls. 16
  9. Morgunblaðið 9. apríl 1954, bls. 16
  10. Morgunblaðið 16. maí 1954, bls. 6
  11. Morgunblaðið 18. maí 1954, bls. 16
  12. „Þjóðviljinn 2. febrúar 1954, bls. 3“.
  13. „Þjóðviljinn 2. febrúar 1954, bls. 3“.
  14. „Verkamaðurinn 5. febrúar 1950, bls. 3“.
  15. Morgunblaðið 2. febrúar 1954, bls. 2
  16. „Verkamaðurinn 5. febrúar 1950, bls. 3“.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Kosningasaga