Subway

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Veitingastaður Subway í Bandaríkjunum
Lönd með Subway stöðum

Subway er bandarískur skyndibitastaður sem selur báta og salöt. Fyrirtækið er í eigu Doctor's Associates, Inc og notar sérleyfismódel. Staðir Subway eru 35.519 samtals í yfir 98 löndum og fyrirtækið er stærsta skyndibitakeðja í heiminum.

Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Milford í Connecticut-fylki en fyrsti staðurinn var í Bridgeport, stærstu borg Connecticut. Subway hefur m.a. skrifstofur í Amsterdam, Brisbane og Miami og í Líbanon, Singapúr og Indlandi. Veitingastaðir Subway á Íslandi eru 21 en sá fyrsti var opnaður þar árið 1994 í Faxafeni.[1]

Staðsetning Subway á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]

  • [N1] - Ártúnshöfða,
  • Borgartún,
  • Faxafen,
  • Bankastræti
  • Hafnarfjörður,
  • Hamraborg 11,
  • Hringbraut,
  • Keflavík,
  • Kringlan,
  • Mjóddin,
  • Mosfellsbær,
  • Selfoss,
  • Spöngin,
  • Smáralind,
  • Akranes,
  • Glerártorg, Akureyri
  • Miðbær, Akureyri
  • Fitjar 2, Njarðvík,
  • Bárustígur 1, Vestmannaeyjar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.