Submarino

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Submarínó er kvikmynd frá 2010 í leikstjórn Tómasar Vinterberg. Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Jonas Bengtsson frá 2007. Myndinni var vel tekið af gagnrýnendum og hlaut hún Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs sama ár. Hún fékk þó dræma aðsókn en aðeins 46 þúsund manns fóru á hana í bíó í Danmörku.

Sagan segir frá tveimur bræðrum leiknum af Jakob Cedergren og Peter Plaugborg. Þriðja stærsta hlutverkið í myndinni er Ívan leikin af Morten Rose. Valdís Óskarsdóttir klipti myndina.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.