Suðurnesjaannáll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Suðurnesjaannáll er annáll eftir sr. Sigurð Brynjólfsson Sívertsen (1808 - 1887) sem var prestur á Útskálum í meira en 50 ár. Annállinn er m.a. prentaður í Rauðskinnu hinni nýrri (III).

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.