Strabon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Strabó

Strabon (Strabo eða Strabó) (Στράβων; 63 f.Kr.24) var forngrískur landafræðingur, heimspekingur og sagnfræðingur sem bjó í Litlu-Asíu. Hann var uppi á tímum þegar Rómverska lýðveldið var að umbreytast í Rómverska keisaraveldið.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.