Steingrímsstöð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Steingrímsstöð. Stöðvarhúsið séð frá vegi

Steingrímsstöð er efsta virkjunin í Soginu nefnd eftir Steingrími Jónssyni rafmagnsstjóra Reykjavíkur. Hún er yngst Sogsstöðva, tekin í notkun 1959. Útrennsli Þingvallavatns er virkjað með tveimur kaplan túrbínum með samanlagt afl uppá 27 MW.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Landsvirkjun - Steingrímsstöð“. nóvember 2008.