Stæner

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stæner var íslensk hljómsveit sigraði músíktilraunir 1998.[1] Hún var skammlíf og náði einungis að gefa frá sér lagið Sú er sæt á safnplötunni Flugan #1 (1998).[2][3] Oddur Snær Magnússon spilaði á þeremín í þessu lagi en hann spilaði á þó nokkur einkennileg hljóðfæri með sveitinni.

Magnús söngvari og gítarleikari sveitarinnar gekk síðar til liðs við hljómsveitina Úlpu.

Oddur Snær Magnússon er sonur Magnúsar Kjartanssonar (1951) tónlistarmanns.

Hljómsveitarmeðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Sigurvegarar Músíktilrauna Geymt 30 janúar 2011 í Wayback Machine“. musiktilraunir.is (Skoðað 7.9.2010).
  2. Bárður Örn Bárðarson, Stæner“. tonlist.is (Skoðað 7.9.2010).
  3. Árni Matthíasson, Frumleiki og kraftur“. mbl.is 23.7.1998 (Skoðað 7.9.2010).