Srí Lanka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Tilvísað frá Sri Lanka)
Stökkva á: flakk, leita
ශ්රී ලංකා ප්රජාතාන්ත්රික සමාජවාදී ජනරජය
Sri Lankā Prajathanthrika Samajavadi Janarajaya
இலங்கை சனநாயக சோஷலிசக் குடியரசு
Illankai Chananaayaka Chosalisa Kudiyarasu
Fáni Srí Lanka Skjaldamerki Srí Lanka
(Fáni Srí Lanka) (Skjaldarmerki Srí Lanka)
Kjörorð: Ekkert
Þjóðsöngur: Sri Lanka Matha
Staðsetning Srí Lanka
Höfuðborg Srí Jajevardenepúra
Opinbert tungumál sinhala, tamílska og enska
Stjórnarfar Lýðveldi
Mahinda Rajapakse
D. M. Jayaratne
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
119. sæti
65.610 km²
1,3
Mannfjöldi
 • Samtals (2002)
 • Þéttleiki byggðar
51. sæti
19.607.519
298/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
85.155 millj. dala (61. sæti)
4.145 dalir (116. sæti)
Gjaldmiðill rúpía
Tímabelti UTC+6
Þjóðarlén .lk
Landsnúmer 94

Alþýðulýðveldið Srí Lanka (sinhala: ශ්රී ලංකා tamílska: இலங்கை), áður þekkt sem Seylon til 1972 er eyríki út af suðausturströnd Indlandsskaga. Í landinu hafa verið um tveggja áratuga skeið hörð innanlandsátök milli stjórnarinnar og Tamíltígra.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.