Sprellikall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sprellikall
Sprellikall frá 1818

Sprellikall er leikfang sem á sér þúsund ára sögu og er sambland af leikbrúðu og dúkkulísu. Hlutar sprellikarls (búkur, haus, útlimir) eru tengdir saman og tengdir við snúru. Þegar togað er í snúruna og þegar henni er sleppt þá hreyfast fætur og hendur upp og niður.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.